„Kroken“ í Suður – Svíþjóð

Langar þig að upplifa íslenska hestinn í sænskri náttúru? Elvar á Króki býður upp á skemmtilegar og fjölbreyttar ferðir, sniðnar eftir þínum óskum.

  • Hestaferðir í ævintýraskógi
  • Náttúruskoðanir í nágrenni stóru vatnanna
  • Þjálfun og reiðnámskeið
  • Upplifun á sænskri sveitastemningu

Simi: 0046761274949